sunnudagur, nóvember 27

Klukkan er eitt, nú verða sagðar veðurfréttir

Það er einhver nánast ólýsanleg notaleg tilfinning sem grípur um sig í manni þegar maður hlustar á veðurfréttir eftir miðnætti...

Engin ummæli: