mánudagur, febrúar 4

Fjölmenning

Að horfa á Superbowl á þýskri sjónvarpsstöð í Danmörku. Það er býsna skrítið að hlusta á þýska sjónvarpsmenn lýsa amerískum fótbolta, ég væri örugglega ekki að horfa á þessa útsendingu ef seinni heimsstyrjöldin hefði farið á annan veg.

laugardagur, febrúar 2

Eftir þrjá Carlsberga

Betra er að vera látlaus en lauslát

mánudagur, febrúar 26

miðvikudagur, desember 20

Jæja

Ekki laust við að kjeppinn sé hálfnaður á leiðinni að B.S. gráðu...

föstudagur, desember 15

Eðlisfræðingar með skemmtileg nöfn

Þessi færsla ætti nú að koma e-m í gott skap (það er ef nokkur les þetta blogg lengur).

Ég kynni með stolti:Vladimir Aleksandrovich Fock

Merkilegt nok þá er ég búinn að kynnast tveimur af mörgum afrekum hans í eðlisfræði...

fimmtudagur, desember 14

Skammtalækningar

Ráð frá skammtalækninum:
 • Ein Clebsch-Gordan tafla á dag kemur öllu í lag
 • sunnudagur, desember 10

  Eins og Geirmundur Valtýs söng

  Nú er ég léttur
  Og orðinn nokkuð Bose-Einstein þéttur
  Lesturinn er rétt að byrja
  Þetta er rosa geim