mánudagur, febrúar 4

Fjölmenning

Að horfa á Superbowl á þýskri sjónvarpsstöð í Danmörku. Það er býsna skrítið að hlusta á þýska sjónvarpsmenn lýsa amerískum fótbolta, ég væri örugglega ekki að horfa á þessa útsendingu ef seinni heimsstyrjöldin hefði farið á annan veg.

3 ummæli:

Þorsteinn Snæland sagði...

uss ekki slæmt að vera barb michelen

Nafnlaus sagði...

Djöfulsins húgenottar!

Nafnlaus sagði...

Já helmingur herts þorkshauss gæti ekki hafa orðað þetta betur en Barb!