föstudagur, desember 15

Eðlisfræðingar með skemmtileg nöfn

Þessi færsla ætti nú að koma e-m í gott skap (það er ef nokkur les þetta blogg lengur).

Ég kynni með stolti:Vladimir Aleksandrovich Fock

Merkilegt nok þá er ég búinn að kynnast tveimur af mörgum afrekum hans í eðlisfræði...

Engin ummæli: