sunnudagur, nóvember 20

Jólagjöfin í ár?

Það væri nú ekki amalegt að eiga eins og einn svona göngustaf:

Slíkir göngustafir bjóða upp á ómælanlegar ánægjustundir við það að eitt að pota í fólk með sér, nauðsynlegt að hafa til að dreifa huganum frá prófaundirbúningi og öðrum þjáningum sem hinn önnum kafni námsmaður þarf að ganga í gegnum...

Engin ummæli: