fimmtudagur, nóvember 24

Á Þakkargjörðardeginum 2005

Ég bý hér með öllum lesendum þessarar síðu til Þakkargjörðarkvöldverðar í kvöld. Boðið verður upp á smjörfylltan kalkún, trönuberjasósu og maukaðar kartöflur að ógleymdri graskersböku með rjóma í eftirrétt.

Ég vona að þið komið öll og fagnið með mér þessum merka degi í sögu þjóðarinnar!

Engin ummæli: