miðvikudagur, apríl 28

Tveir menn sem hafa gert heiminn að verri stað til að lifa í



Heimir Pálsson
Maðurinn sem fann upp liðunarreglur hornafalla

Ég hafði vonast eftir að fresta kynnum mínum af hinum fyrrnefnda í eitt ár með því að sleppa vorprófum. "Umsókn þinni var því miður hafnað, ÞÚ SKALT ÞJÁST, ÞÚ SKALT ÞJÁST," (nokkurn veginn orðrétt) var það sem stóð í bréfi sem ég fékk hins vegar og því ljóst að draumurinn var úti. Afhverju fékk ég ekki bara að sleppa í fjórða bekk? Þetta var ein sú mesta sóun á einhverju sem Mastercard gæti notað í ómetanlegt auglýsingar sínar, en þetta mun ég aldrei fá. Nema náttúrulega að maður falli bara í fimmta bekk til að fá að nýta sér þennan möguleika...

Engin ummæli: