þriðjudagur, mars 29

Þversögn

Og sumir sóuðu æsku
sinni í nám á meðan
aðrir vörðu henni í vín.

(Tómas Guðmundsson)



Og enn aðrir nóttum
í að lesa íslenskubækur.

(Ásgeir Birkisson)

Engin ummæli: