sunnudagur, mars 20

Biðraðir

Biðraðamenning Íslendinga er magnað fyrirbæri. Til dæmis voru fleiri í röðinni fyrir utan Prikið síðustu nótt en inni á því.

Löngu tímabærar á tenglalistanum hafa verið gerðar upp á síðkastið. Aldrei að vita nema að enn fleiri verði gerðar á næstunni. Ef ég nenni. Alveg eins og Helgi Björns söng í den.

Engin ummæli: