fimmtudagur, mars 24

Eurovision

Alveg er ég viss um að við eigum eftir að vinna þetta í ár. Heyrði í fréttunum í gær að okkur sé spáð sigri á vinsælli áhugamannasíðu um keppnina, það eitt tryggir okkur sigur!

Engin ummæli: