Sextán þúsund kall fyrir að vera átta tíma í sólbaði í dag. Ekki hverjir sem eru sem gera svona góða díla. Ef þetta góða veður heldur áfram legg ég hins vegar til að síesta verði tekin upp á Íslandi, það er náttúrulega bara brandari að maður þurfi að leita í skugga sökum hita á Íslandi.
Svo held ég að það megi með sanni segja að frumraun DJ Fiaskó hafi verið succes. Þetta var allavega hilvíti mikið stuð og DJ parið Fiaskó og Súkkes er komið til að vera...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli