þriðjudagur, júní 21

Góð mynd



Ef vel er að gáð má sjá sjarmatröllin Agnar Darra Lárusson og Sigurjón Norberg Kjærnested bregða fyrir á þessari mynd. Tókst þeim að troða sér í Moggann eftir sigur í ræðukeppni grunnskólanna í 10. bekk og eru þeir ennþá að komast inn á skemmtistaði í VIP röðum útaf því. Vil ég því hvetja alla til að grípa hraustlega utan um þá tvo næst þegar að þeir rekast á þá á förnum vegi og óska þeim til hamingju með árangurinn, þeir eiga það skilið.

(Ég fann s.s. þessa fyndnu mynd sem ég varð að koma á framfæri...)

Engin ummæli: