föstudagur, maí 6

Tónlist

Fátt jafnast á við það eftir margra tíma nánast samfelldan lestur á jarðfræði að taka sér smá hlé frá lærdóminum og rokka með Black Sabbath hátt stillt í nokkrar mínútur.

Engin ummæli: