fimmtudagur, maí 19

Djöfull

Ástandið á mér núna fyrir þetta munnlega próf er álíka gáfulegt og að hafa skráð sig í pólska herinn 31. ágúst 1939...

Engin ummæli: