mánudagur, maí 9

Meiri 80's tónlist

Þar sem að ég sé fram á að prófið verði sköll hef ég ákveðið að fara að hlusta á 80's tónlist eins og óður maður. Rakst ég á gamlan gullmola í gær, en það er lagið Tarzan Boy með Baltimora. Mæli ég eindregið með því lagi til að létta lund í prófatímanum og má finna það hérna.



Merkilegt nok þá er Baltimora ekki hljómsveit heldur listamannsnafn Jimmy McShane sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan.

Engin ummæli: