Maður er svo flippaður...
Eins gott að jarðfræðiguðirnir ljósti mig þekkingareldingu í nótt, annars munu spretta úr höfði mínu fullskapaðar heimatilbúnar kenningar á prófinu á morgun líkt og Aþena gerði hér forðum úr höfði Seifs.
Bara svona nokkrar pælingar frá Kaupmannahöfn
Neoabstraktar tjáningar, skálað í dýrindis cognac og einglyrnin hafin á loft.
Og það skal þá standa að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla, að hann þori ekki að koma hér, og eiga orðastað við mig!
Bara svona nokkrar pælingar frá Kaupmannahöfn
Neoabstraktar tjáningar, skálað í dýrindis cognac og einglyrnin hafin á loft.
Og það skal þá standa að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla, að hann þori ekki að koma hér, og eiga orðastað við mig!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli