mánudagur, febrúar 7

Afreksmaðurinn Ásgeir



Í dag er ég búinn að afreka þetta:
  • Vaknaði klukkan fjögur í morgun

  • Fékk mér tvær skálar af Kellogs Special K

  • Hljóp þrjá kílómetra

  • Og ég er á leiðinni í sund núna


  • Já, það má sko með sanni segja að morgunstund gefi gull í mund!

    Engin ummæli: