sunnudagur, febrúar 8

Sveifla?

Að sitja á laugardagskvöldi og skrifa ritgerð í íslensku?
Að kennarinn eigi ekki í sér minnsta snefil af manngæsku og neiti að gefa manni frest þrátt fyrir annir mannanna?
Að ritgerðin sé stefnulausari áttavilltur flóðhestur?
Að vera ósofnari en Bubbi Morthens eftir hálfsmánaðar kókaíntripp?

Maður spyr sig...

Engin ummæli: