sunnudagur, febrúar 15

Siðferðisklemma

Já, nú er maður í vandræðum. Er það siðferðislega rétt undir einhverjum kringumstæðum að fara frá tölvunni þegar Shine on You Crazy Diamond með Pink Floyd er leikið? Ég fæ það varla af mér að halda á brott frá tölvunni.

Engin ummæli: