fimmtudagur, nóvember 17

Tilhlökkun

Ohhh hvað ég get ekki beðið eftir næsta sunnudagskvöldi, að sjá í hvaða ævintýrum Kalli og læknaneminn lenda næst í með þvottavélina hennar Möggu er það sem gefur lífi mínu gildi! Ef ekki væri fyrir Kalla Café væri líkaminn á hraðri leið niður af Golden Gate brúnni þessa stundina, en sálin þegar glötuð tilgangsleysi lífsins.

Engin ummæli: