fimmtudagur, nóvember 24

Dúndrandi

diskótaktur fyllir herbergið og berst út á götu. Þá vita gangandi vegfarandur að hinum megin við gardínurnar situr Ásgeir og leysir skilaverkefni í eðlisfræði...

Engin ummæli: