Nú þegar eitt kvöld er eftir af Iceland Airwaves get ég ekki lengur orða bundist. Nú voru skv. upplýsingum frá Hr. Örlygi, skipuleggjanda hátíðarinnar, seld um 3000 armbönd á hátíðina. Af þessum 3000 armböndum má gróflega gera ráð fyrir að um 1500 hafa ratað á hendur útlendinga (ef eftirfarandi skilaboð eiga við þá, þá er ljóst að þeir eru þegar sokknir of djúpt) og venjulegra tónlistarunnanda.
Hinir 1500 gestirnir eru líklegast að hugsa akkúrat á þessari stundu:
"Úúúú, ég er svo indí, takið mig alvarlega, úúúú"
Við þetta fólk hef ég eftirfarandi að segja:
"Haldið fokking kjafti"
Ég mun þola þetta lið eina nótt í viðbót, en guð hjálpi mér ef ég sé eina helvítis manneskju með asnalega klippingu eftir að Airwaves lýkur, ég á eftir að missa mig...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli