sunnudagur, október 16

Ljúft

Fátt veitir manni meiri friðsæld en að segja nei þegar Gallup spyr mann hvort að þeir megi leggja fyrir mann nokkrar spurningar. Það gerði ég nú rétt áðan. Engin ástæða til að leyfa þessu liði að eyða tíma manns í e-a vitleysu...

Engin ummæli: