Skúbb ársins
Sem ég var að hlusta á annan hluta annars píanókonsert Rachmaniovs sló það mig að lagið All by myself sem Celine Dion gerði frægt hér um árið er einungis poppuð útgáfa á verki Rachmaninovs. Hluta úr konsertnum má finna hérna, en heyra má undir lok þessa brots hluta af því sem sem stolið var.
Já, það má með sanni segja að heimurinn hafi orðið betri staður til að búa í við þessa uppgötvun...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli