sunnudagur, janúar 16

Bloggað í punktum



  • Framúrskarandigeldingaberg stendur enn á gömlum merg svo að maður vitni í skáldið.

  • Heimsborgarakvöldið var mjög vel heppnað, elduð var dýrindis nautasteik og skálað fyrir Davíð Þorsteins.

  • Ónefndum aðila tókst að deyja á Pravda. Það var fyndið.

  • Mér tókst að elda góðan mat tvö kvöld í röð

  • Ég er að hlusta á Sverri Stormsker.

  • Ég er ekki lengur að hlusta á Sverri Stormsker

  • Hæfileiki minn til að skrifa samfelldan texta virðist ekki vera vaknaður ennþá.
  • Engin ummæli: