Skamm skamm
Þeir afturhaldskapítalistatittir sem reynt hafa að draga Tímann og vatnið niður í svaðið ættu að skammast sín. Hið sama reikna ég með að gildi um þá sem reynt hafa að gera lítið úr verkum Þórbergs Þórðarsonar, í það minnsta byrja Bréfin til Láru hressilega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli