mánudagur, janúar 3

Heimsborgarinn rumskar við sér



Ég vil vekja athygli á að heimsborgarinn sjálfur hefur hafist handa við skrif á nýjan leik. Skrif hans má finna á http://heimsborgarinn.blogspot.com og er mælst til þess að allir kynni sér þann fróðleik sem hann býr yfir.

Engin ummæli: