Annasamur dagur
Dagurinn í dag var ansi annasamur hjá mér. Byrjaði ég á því að fara í prufur fyrir Idol upp í Austurbæ laust fyrir hádegi, og fór ég svo í röð fyrir utan Nasa til að getað fjárfest í miðum á Bruce Springstein. Þetta voru asskoti magnaðir tónleikar hjá kallinum svo.
*Sagt með japönskum hreim*Í færslunni á undan var slegið nýtt met í fjölda kommenta. En tekst að slá þetta met? Place bets now! BANZAIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Engin ummæli:
Skrifa ummæli