sunnudagur, apríl 4

Sæl

Já, þetta comment mitt hér fyrir neðan hafði svo sterk áhrif á Ásgeir að hann bauð mér embætti gestabloggara. Ég varð náttúrulega mjög snortinn af þessu og þáði embættið með ákafa. En, hvað sem líður, þá lofa ég bulli og vitleysu og ég mun gera mitt besta til þess að þessi síða haldi sig á því lágmenningastigi sem hún sökk í strax í upphafi. Verði ykkur að góðu!!

Engin ummæli: