Þegar ég ætlaði að taka spagettíið úr pakkanum varð mér aðeins á í messunni og missti pakkann á gólfið. Hin fleygu orð „flaskan valt og úr henni allt” áttu svo sannarlega við á þeirri stundu.

Nú veit ég hins vegar hvernig hinn stórskemmtilegi leikur Mikado var fundinn upp...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli