mánudagur, desember 19
Skilaboð til fjölmiðla:
Eruð þið til í að hætta að sitja á þumlunum ykkar og drullast til að hætta að tala um þetta jólastress sem á víst að tröllríða öllu þessa dagana? Ég er þess fullviss um að þessi kvilli sem þetta andskotans orð lýsir hrjáði mun færri áður en það var blásið upp í fjölmiðlum og þeir sem geta ekki hætt að væla yfir því hvað þeir eru að farast úr stressi er skipað hér með að gera það samt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli