þriðjudagur, apríl 5
Hvítir hrafnar?
Það er á svona stundum þegar veðrið er jafnyndislegt úti að ég þakka Guði fyrir að búa á Íslandi í stað þess að vera staðsettur aðeins sunnar á hnettinum. Snjór í apríl er alltaf jafnfrábær og ekkert veit ég meira gleðiefni en að þurfa að draga vetrarúlpuna aftur út úr fataskápnum eftir að maður er kominn í sumarjakkann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli