sunnudagur, ágúst 29

Stone Roses fíkill?



Það ber vott um hrifningu mína á þessari hljómsveit í augnablikinu að ég hlakkaði til að komast heim úr teiti nokkru í gærkvöldi til að hlusta á hana.

Hljómsveit, plata og lag færslunnar: Bein afleiðing af fyrri efnisgrein...

Engin ummæli: