laugardagur, ágúst 28

Heilræði



Ef þið eruð stödd niðri í miðbæ, sama hversu svöng þið eruð, sama hvað ykkur langar mikið í e-ð virkilega sveitt, ekki fara á Stjörnubáta. Mér var illt í maganum eftir að hafa reynt að nærast þar.

Það veit ekki á gott að staðurinn hefur á matseðlinum bát kenndan við róna (Lallabát), sem er einmitt sá bátur sem ég fékk mér. Maður getur nú borðað flest allt undir áhrifum áfengis, en þetta varð mér ofviða.

Engin ummæli: