Menn og dýr...
Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum. Frá því að ég hóf skólagöngu hefur mér verið kennd líffræði. Í þessu líffræðinámi hef ég jafnan oft rekist á fullyrðingar á borð við þessa: "Mannveran þróaðist af apakyni..." eða "Mannveran er þróaðasta dýr sem gengið hefur á jörð þessari". Þrátt fyrir þessi stóryrði og hroka mannanna gegn dýrum náttúrunnar, má alltaf finna einstaka menn sem halda í forn gildi og þjást af nostalgíu. Þetta eru menn sem kenna sig við dýr og dýranöfn vegna þess að þeim er annt um náttúruna og þeirra lífsskoðun er að maðurinn er í raun ekki æðri öðrum dýrum. Þessir menn eru meðal annarra:
Ásgeir Birkisson, sem löngum hefur kennt sig við konungi hafsins; rostunginn.
Þórður Gunnar Þorvaldsson hefur einnig löngum kennt sig við þekktadýrategund; hundinn. Þórður er jafnan kallaður D-Dog.
Með þessum pistli vil ég hvetja alla til þess að taka upp forna siði indíaána og fleirri góðra manna. Til dæmis getur Egill Árni kallað sig Egill Elgur.
Eða Vilhjálmur Alvar getur kallað sig Villi geit (þótt það bendi til sifjaspella).
föstudagur, maí 7
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli