laugardagur, maí 1

Lag sem passar ekki við líðandi stund



Queen - Don't Stop Me Now. Ef eitthvað lag hefur einhvern tímann ekki átt við þá er það þetta lag á þessari stundu. Það er algjör ástæða til að stöðva mig, það er engin ferð á mér. Já, lærdómurinn hefur spillt mörgu góðu kvöldi, og ljóst er að margar ljúfar aftanstundir eiga eftir að fara í súginn á komandi vikum.

Engin ummæli: