fimmtudagur, maí 13

Fúlt



Um þessar mundir standa yfir líklegast einu hræringar í íslensku stjórnmálalífi sem nokkur sá sem les þessa síðu á eftir að upplifa á ævi sinni. Það er ekki oft sem mig langar til að fara niður á Alþingi og horfa á umræður, en núna langar mig til þess (eða réttara sagt áðan, þingmennirnir eru farnir að sofa, aumingjar). En nei, ég þarf víst að mæta í stúdentspróf í frönsku á morgun...

Eric Clapton - Bad Love

Engin ummæli: