sunnudagur, desember 26

Jólakveðja



Ritstjórn þessa vefs (sem samanstendur af mér sjálfum) óskar lesendum öllum, nær og fjær, til sjávar og sveita, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Ritstjórnin vill auka þess þakka lesendum samfylgdina á árinu sem nú að renna sitt síðasta skeið og hlakkar til samfylgdar á komandi ári.

Líkur hér með lestri jólakveðja...

Engin ummæli: