Sólbjartur
Í dag fór ég á þá allra súrustu ræðukeppni sem nokkurn tímann hefur farið fram á landinu að ég held, og geng ég jafnvel svo langt að segja að pH<0. Lá salurinn í krampa sökum hláturs mest allan tímann, en umræðuefnið var mömmur, og náði keppnin hámarki er móðir eins þáttakandans gekk inn í salinn í ræðu sonar síns. Endaði keppnin með því að 4.R komst áfram á refsistigum, en þau voru alls 120 að mig minnir. Já, svona er nú ættfræðin skemmtileg.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli