miðvikudagur, júlí 27

Ef það hefur einhvern tímann verið tilefni...

...til að vitna í hina stórgóðu diskóhljómsveit The Pointer Sisters, þá er það núna.


(The Pointer Sisters á góðri stundu í góðu glensi)

"I'm so excited and I just can't hide it
I'm about to lose control and I think I like it"

Farinn á Interrail, þið verðið að reyna að skemmta ykkur næsta mánuðinn án mín...

Engin ummæli: