mánudagur, febrúar 4

Fjölmenning

Að horfa á Superbowl á þýskri sjónvarpsstöð í Danmörku. Það er býsna skrítið að hlusta á þýska sjónvarpsmenn lýsa amerískum fótbolta, ég væri örugglega ekki að horfa á þessa útsendingu ef seinni heimsstyrjöldin hefði farið á annan veg.

laugardagur, febrúar 2

Eftir þrjá Carlsberga

Betra er að vera látlaus en lauslát